útskrift vorið 2021

R7Miðvikudaginn 2. júní útskrifuðum við þennan föngulega hóp átján barna sem hér bregður á leik með kennurum sínum.
Þó þau séu formlega útskrifuð eru þau samt ekki alveg hætt í leikskólanum.
Ef þú vilt lesa meira um útskriftina þá veistu hvað þú þarft að gera 😉

Lesa >>


útibíó

útibíóStarfsfólkið á Lundi hefur verið að skoða hin ýmsu lönd með börnunum og ákvað að nýta það í sumarskólanum líka með því að skella upp útibíói.
Ef þú vilt vita hvernig það tengist skaltu smella á "lesa".

Lesa >>


Útskriftarferð 2021

Vatnaskógur02bFimmtudaginn 6.maí fóru krakkarnir í Regnbogahóp (elsti árgangurinn okkar) í útskriftarferð í Vatnaskóg. Allur dagurinn var tekinn undir ferðina sem heppnaðist alveg einstaklega vel.

Lesa >>


sumarskólinn

kassaleikurÞriðjudaginn 11.maí hófum við sumarskólann okkar.
Í sumarskólanum, sem, eins og nafnið gefur til kynna , er yfir sumartímann, er margt í boði úti við sem að öllu jöfnu er ekki í boði yfir vetrartímann.

Lesa >>


Leikskólahreysti

hreysti01Mánudaginn 12.apríl skelltum við okkur í leikskólahreysti í góða veðrinu í útiverunni fyrir hádegið.

Lesa >>

Skoða fréttasafn


Foreldravefur 180x85