Boltasprell

BoltasprellNú er nýhafið samstarf milli leikskólans og íþróttafélagsins Fylkis. Samstarfið, sem kallast Boltasprell, hófst mánudaginn 13.september og sögðu krakkarnir í regnbogahóp,: "það var klikkað gaman!"

Lesa >>


Reiðskólinn

reiðtúrHeiðarborg er í samstarfi við Blásali, Rauðaborg og Selásskóla og kallast það Heimahagar en þátttakendur Heimahaga eru elstu börn leikskólanna og fyrsti bekkur í Selásskóla.
Fyrir ári síðan eða svo bættist Fákur í samstarfið og fékst styrkur í það verkefni.
Á vormánuðum fóru elstu börnin síðan í 

Lesa >>


Sumarhátíð 2021

skrúðganga04Við héldum sumarhátíðina okkar að þessu sinni miðvikudaginn 16. júní. Við byrjuðum á skrúðgöngu um morguninn, andlitsmálun o.fl. en eftir hádegið kom Sirkus Ísland og sýndi listir sínar.
Til að lesa meira þarf að......

Lesa >>


útskrift vorið 2021

R7Miðvikudaginn 2. júní útskrifuðum við þennan föngulega hóp átján barna sem hér bregður á leik með kennurum sínum.
Þó þau séu formlega útskrifuð eru þau samt ekki alveg hætt í leikskólanum.
Ef þú vilt lesa meira um útskriftina þá veistu hvað þú þarft að gera 😉

Lesa >>


útibíó

útibíóStarfsfólkið á Lundi hefur verið að skoða hin ýmsu lönd með börnunum og ákvað að nýta það í sumarskólanum líka með því að skella upp útibíói.
Ef þú vilt vita hvernig það tengist skaltu smella á "lesa".

Lesa >>

Skoða fréttasafn


Foreldravefur 180x85