Græn skref

Leikskólinn Heiðarborg skref3bÁrið 2012 stigum við í Heiðarborg fyrsta skrefið af fjórum grænum skrefum Reykjavíkurborgar og skref tvö var síðan tekið ári seinna. Hvert skref færir okkur lengra inn í það að huga enn betur að umhverfinu okkar. Eitthvað stóð þriðja skrefið í okkur....

Lesa >>


Bangsa- og náttfatadagur

náttfatadagurBangsadagurinn er haldinn hátíðlegur 27.október ár hvert og á því var engin undantekning þetta árið.
Enginn hafði fyrir því að klæða sig þennan morguninn en mættu á náttfötunum í leikskólann. 
Klukkan rúmlega níu fengu börnin að sjá leikritið um Gullbrá og birnina þrjá en þar fór eitt barnið á kostum er það þreytti frumraun sína í leiklistinni - aðrir leikendur voru starfsmenn skólans.
Bangsinn Blær var aðalmaðurinn - uhhh, -bangsinn - og fékk hann að taka þátt í bangsadansinum sem og öllum almennum leik.

Lesa >>


Boltasprell

BoltasprellNú er nýhafið samstarf milli leikskólans og íþróttafélagsins Fylkis. Samstarfið, sem kallast Boltasprell, hófst mánudaginn 13.september og sögðu krakkarnir í regnbogahóp,: "það var klikkað gaman!"

Lesa >>


Reiðskólinn

reiðtúrHeiðarborg er í samstarfi við Blásali, Rauðaborg og Selásskóla og kallast það Heimahagar en þátttakendur Heimahaga eru elstu börn leikskólanna og fyrsti bekkur í Selásskóla.
Fyrir ári síðan eða svo bættist Fákur í samstarfið og fékst styrkur í það verkefni.
Á vormánuðum fóru elstu börnin síðan í 

Lesa >>


Sumarhátíð 2021

skrúðganga04Við héldum sumarhátíðina okkar að þessu sinni miðvikudaginn 16. júní. Við byrjuðum á skrúðgöngu um morguninn, andlitsmálun o.fl. en eftir hádegið kom Sirkus Ísland og sýndi listir sínar.
Til að lesa meira þarf að......

Lesa >>

Skoða fréttasafn


Foreldravefur 180x85