Matseðillinn okkar

Árið 2021
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Þriðjudagur 12.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi gufusoðinn lax, íslenskar kartöflur, gulrætur, spergilkál og sítrónur. brauð með áleggi
Miðvikudagur 13.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi falafel-bollur með hrísgrjónum og tzatziki-sósu, fersku salati, tómötum og gúrku nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 14.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi steiktur fiskur með kartöflum, gufusoðnum rófum og remúlaðisósu brauð með áleggi
Föstudagur 15.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi spergilkálssúpa og nýbakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku. brauð með áleggi
Mánudagur 18.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ítalskar kjötbollur í rjómasósu, akrtöflumús og hátíðarsalat. Brauð með áleggi
Þriðjudagur 19.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Plokkfiskur, rúgbrauð og soðnar gulrætur. Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 20.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Hvítlauksrjómalagað kjúklingapasta, heimabakað hvítlauksbrauð og ferskt salat. Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 21.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa, kartöflur, smjör og léttsoðið grænmeti Heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 22.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Hrísgrjónagrautur og slátur. Heimabakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 27.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi Grænmetisnúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. Brauð með áleggi
Fimmtudagur 28.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör og gulrætur Heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 29.01.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi indversk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma og naanbrauði. Nýbakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 09.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi soðin ýsa, kartöflur, smjör og léttsoðið grænmeti heimabakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 10.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi spaghetti bolognese, baguettebrauð, gúrka og tómatar heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 11.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi ofnbakaður silungur með sítrónusmjöri, íslenskum kartöflum og blómkáli heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 12.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi tómatsúpa og heimabakað brauð með hummus. heimabakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 16.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi saltkjöt og baunir heimabakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 17.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi pizza með nautahakki og grænmeti nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 18.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi ofnbakaður fiskur með laukn og papriku, hrísgrjónum og salati heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 19.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi aspassúpa og nýbakað brauð með kjúklingaskinku heimabakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 23.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, lýsi og slátur soðin ýsa, kartöflur, smjör, rúgbrauð og rófur heimabakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 24.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi grænmetispasta, ásamt hvítlauksbrauði og fersku grænmeti heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 25.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi fiskur í inverskri tómatsósu, hrísgrjón og melóna heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 26.02.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi sveppasúpa, heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku heimabakað brauð með áleggi
Mánudagur 08.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi fiskibollur, kartöflur, lauksmjör og gulrætur brauð með áleggi
Þriðjudagur 09.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi kjúklingaleggir, ofnbakað smælki með hvítlauk, ferskt hrásalat og kokteilsósa nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 10.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi sætkartöflubuff með hrísgrjónum, sósu og íslensku grænmeti nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 11.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi soðin ýsa með kartöflum, smjöri, rúgbrauði og léttsoðnu grænmeti heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 12.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi kjötsúpa og flatkökur með smjöri og osti heimabakað brauð með áleggi
Mánudagur 22.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi grísasitsel, kartöflur, brún lauksósa og léttsoðið grænmeti ristað brauð með osti og sultu
Þriðjudagur 23.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi steiktur fiskur, remúlaðisósa, blómkál og kartöflur heimabakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 24.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi rjómalagað kjúklingapasta, heimalagað hvítlauksbrauð og ferskt salat heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 25.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi soðin ýsa, kartöflur, smjör, rúgbrauð og rófur nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 26.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi spergilkálssúpa, heimalagað brauð með smjöri og kjúklingaskinku nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 29.03.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Hamborgari með ofnbökuðum kartöflubátum, kokteilsósu og salati. ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 30.03.21 Hafrgrautur, rúsínur, kanill og lýsi kjúklinganúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 31.03.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi sveppasúpa, heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 12.04.21 cheerios með mjólk, rúsinur og lýsi steiktir kjúlingaleggir og ofnbakað smælki, ferskt hrásalat og kokteilsósa ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 13.04.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi ofnbökuð ýsa í rjómasósu, gulróta- og sætkartöflumús, tómatar og gúrka nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 14.04.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi tómatsúpa, heimabakað brauð og hummus heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 15.04.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi tortilla-fiskur, hrísgrjón, salsa og ferskt grænmeti nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 16.04.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi heimalagað lasagne, hrásalat og hvítlauksbrauð heimabakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 27.04.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi steiktur fiskur, remúlaðisósa, spergilkál og kartöflur nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 28.04.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi nautagúllas með kartöflumús, rauðkáli og sultu. nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 29.04.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi plokkfiskur, rúgbrauð og soðnar gulrætur heimabakað brauð með áleggi
Föstudagur 30.04.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi hrísgrjónagrautur og slátur heimabakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 04.05.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi gufusoðinn lax, íslenskar kartöflur, gulrætur, spergilkál og sítrónur nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 05.05.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi aspassúpa og heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku. heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 06.05.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi fiskur í indverskri tómatsósu, hrísgrjón og ávaxtasalat. nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 07.05.21 hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi. falafel-bollur með hrísgrjónum, tzatziki sósu og fersku salati. heimabakað brauð með áleggi.
Þriðjudagur 11.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi sveppasúpa og nýbakað brauð með kjúklingaskinku nýbakað brauð með áleggi og smakk af ítölsku focaccia
Miðvikudagur 12.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi fiskibollur og íslenskar kartöflur, karrýsósa og gulrætur nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 14.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi pizza með skinku, osti og papriku nýbakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 18.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi ofnbökuð langa í tómata- og basilsósu, kartöflur og spergilkál nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 19.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi hrísgrjónagrautur og slátur heimabakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 20.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi steiktur fiskur, tartarsósa, spergilkál og kartöflur nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 21.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi spaghetti carbonara, hvítlauksbrauð og ofnbakaðar gulrætur heimabakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 25.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi Vanilluskyr og flatkökur með kæfu og papriku Ristað brauð með áleggi
Miðvikudagur 26.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa, kartöflur, feiti, soðnar rófur og rúgbrauð Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 27.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Sætkartöflubuff, bygg, ferskt grænmeti og sósa. Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 28.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi. Kjúklingaborgari með ofnbökuðum kartöflubátum, kokteilsósu og salati. Nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 31.05.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Pastasalat og hvítlauksbrauð Ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 01.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Tortillafiskur, hrísgrjón, salsa og kál Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 02.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Grænmetissúpa, brauð með hummus og paprikustrimlar. Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 03.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ofnbakaður silungur með sítrónusmjöri, íslenskar kartöflur og blómkál Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 04.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Svínakjöt í súrsætri sósu, hrísgrjón og gulrætur Nýbakað brauð með áleggi
Þriðjudagur 08.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa, kartöflur, feiti, rúgbrauð og soðnar rófur Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 09.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Tómatsúpa og nýbakað brauð með hummus Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 10.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Steiktur fiskur, remúlaðisósa, blómkál og kartöflur Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 11.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjöt í karrý, hrísgrjón og gulrætur Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 23.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Blómkálssúpa og nýbakað brauð með smjöri og spægipylsu Hrökkbrauð með áleggi
Fimmtudagur 24.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa með kartöflum, rófum, feiti og rúgbrauði nýbakað brauð með áleggi og vöfflur með sultu og rjóma
Föstudagur 25.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Nautagúllas með kartöflumús, rauðkáli og grænum baunum. Nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 28.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Sætkartöflubuff, bygg, ferskt grænmeti og sósa ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 29.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi steiktur fiskur, tartarsósa, rófur og kartöflur nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 30.06.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Grjónagrautur og flatkökur með hangikjöti nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 01.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi kjúklingaleggir og brún sósa, steikt kartöflusmælki í hvítlauksolíu og hrásalat nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 02.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Chili con carne, hrísgrjón, tortillaflögur, sýrður rjómi og ferskt grænmeti nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 05.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Jarðaberjaskyr og flatkaka með kjúklingaskinku. Ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 06.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa, kartöflur og smjör, rúgbrauð og gulrætur ristað brauð með áleggi
Miðvikudagur 07.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Pastasalat og hvítlauksbrauð nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 08.07.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ofnbakaður fiskur með lauk og papriku, íslenskar kartöflur og ferskt salat. Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 09.07.21 Hafragrautur, rúsinur, kanill og lýsi Kjúklingabollur og ofnbakaðar kartöflur, sveppasósa og ferskt salat. Nýbakað brauð með áleggi.
Þriðjudagur 24.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ofnbakaður silungur með sítrónusmjöri, íslenskum kartöflum og blómkáli. Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 25.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Jarðaberjaskyr og flatkaka með kjúklingaskinku. Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 26.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Plokkfiskur, soðnar gulrætur og rúgbrauð með smjöri. Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 27.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Píta með nautahakki, fersku grænmeti og pítusósu. Nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 30.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Grísasnitsel, kartöflur, brún lauksúpa og rauðkál. Ristað brauð með áleggi
Þriðjudagur 31.08.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Tortillafiskur, hrísgrjón, salsa og blaðsalat Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 01.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Spergilkálssúpa og heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 02.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa með kartöflum, smjöri, gulrótum og rúgbrauði. Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 03.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjúklinganúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. Nýbakað brauð með áleggi.
Þriðjudagur 07.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör og blómkál Nýbakað brauð með áleggi
Miðvikudagur 08.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Grjónagrautur og slátur Nýbakað brauð með áleggi
Fimmtudagur 09.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Grænmetisréttur í tómata- og basilsósu, kartöflusmælki, spergilkálssalat með sveppum Nýbakað brauð með áleggi
Föstudagur 10.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjúklingaborgari, ofnbakaðir kartöflubátar, kokteilsósa og salat Nýbakað brauð með áleggi
Mánudagur 13.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Lasagne, hrásalat og snittubrauð Hrökkbrauð með osti, gúrku og sultu
Þriðjudagur 14.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi ofnbökuð ýsa í rjómasósu, gulróta og sætkartöflumús, gúrka og tómatar Nýbakað brauð með eggi og kavíar
Miðvikudagur 15.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Flúðasveppasúpa og heimabakað brauð með osti og gúrku Nýbakað brauð með kæfu og mysing
Fimmtudagur 16.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa með kartöflum, lauksmjöri, grænmeti og rúgbrauði. Nýbakað brauð með salami og banana
Föstudagur 17.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjöt í karrý með hrísgrjónum og gulrótum. Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku
Mánudagur 20.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjúklingaleggir, ofnbakað smælki með hvítlauk, ferskt hrásalat og kokteilsósa Ristað brauð með osti, gúrku og sultu
Þriðjudagur 21.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ofnbökuð langa í pestó með hrísgrjónum og spergilkálssalati Heimabakað brauð með eggi og kavíar
Miðvikudagur 22.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ungversk grænmetissúpa og brauð með smjöri Nýbakað brauð með kæfu og mysing
Fimmtudagur 23.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Steiktur fiskur og tartarsósa, kartöflur og rófur Nýbakað brauð með banana og salami
Föstudagur 24.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Sætkartöflubuff með byggi, sósu og fersku grænmeti Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku
Mánudagur 27.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ítalskar kjötbollur í rjómasósu með kartöflumús og íslensku grænmeti Ristað brauð með osti, sultu og gúrku
Þriðjudagur 28.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Soðin ýsa með kartöflum, smjöri, gulrótum, rófum og rúgbrauði. Heimabakað brauð með eggi og kavíar
Miðvikudagur 29.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Hrísgrjónagrautur og slátur Nýbakað brauð með kæfu og mysing
Fimmtudagur 30.09.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi Ofnbakaður fiskur með lauk og papriku, kartöflur og salat. Nýbakað brauð með banana og salami
Föstudagur 01.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Indversk súpa með sýrðum rjóma og naanbrauði Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku
Mánudagur 18.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi Kjúklinganúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. Hrökkbrauð með osti, gúrku og sultu
Þriðjudagur 19.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Ýsa í tómat- og basilsósu, kartöflusmælki, gúrka og mjólk Heimabakað brauð með eggjum og kavíar
Miðvikudagur 20.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Lasagne, hrásalat og baguette Heimabakað brauð með mysing og kæfu
Föstudagur 22.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Kjötsúpa og flatkökur með smjöri osti Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku
Fimmtudagur 21.10.21 Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi Fiskibollur og íslenskar kartöflur með lauksmjöri og gulrótum Heimabakað brauð með banana og salami
Þriðjudagur 09.11.21 Hafragrautur Ofnbökuð langa, bygg í kryddjurtasósu og spergilkál Nýbakað brauð með eggi og kavíar
Miðvikudagur 10.11.21 Hafragrautur Hrísgrjónagrautur og slátur Nýbakað brauð með mysing og kæfu
Fimmtudagur 11.11.21 Hafragrautur og slátur Steiktur fiskur með kartöflum, rófum og remúlaðisósu Nýbakað brauð með banana og spægipylsu
Föstudagur 12.11.21 Hafragrautur Grænmetisbuff og hrísgrjón, ferskt hrásalat og sósa Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku
Mánudagur 15.11.21 Hafragrautur Nautagúllas með kartöflumús, rauðkáli og sultu Ristað brauð með osti, gúrku og sultu
Þriðjudagur 16.11.21 Hafragrautur soðin ýsa, kartöflur, lauksmjör, spergilkál og rúgbrauð Nýbakað brauð með eggi og kavíar
Miðvikudagur 17.11.21 Hafragrautur Tómatsúpa og heimabakað brauð með kjúklingaskinku Nýbakað brauð með kæfu og mysing
Fimmtudagur 18.11.21 Hafragrautur Fiskibollur og kartöflur, karrýsósa og gulrætur Nýbakað brauð með banana og spægipylsu
Þriðjudagur 23.11.21 Hafragrautur Ofnbakaður silungur, feiti, kartöflur og blómkál Nýbakað brauð með eggjum og kavíar
Miðvikudagur 24.11.21 Hafragrautur Grjónagrautur og slátur Nýbakað brauð með kæfu og mysing
Fimmtudagur 25.11.21 Hafragrautur og slátur Plokkfiskur, soðnar gulrætur og rúgbrauð Nýbakað brauð með banana og spægipylsu
Föstudagur 26.11.21 Hafragrautur Píta með kjúklingi og grænmeti Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku
Mánudagur 29.11.21 Hafragrautur Kjötbollur, hrísgrjón, sósa og grænmeti Ristað brauð með osti, gúrkum og papriku
Þriðjudagur 30.11.21 Hafragrautur Þorskur í tempura, hrísgrjón, salsa, sýrður rjómi og blaðsalat Nýbakað brauð með eggjum og kavíar
Miðvikudagur 01.12.21 Hafragrautur Gulrótarsúpa og heimabakað brauð með kjúklingaskinku Nýbakað brauð með mysing og kæfu
Fimmtudagur 02.12.21 Hafragrautur Soðin ýsa, kartöflur, feiti, blómkál og rúgbrauð Nýbakað brauð með banana og spægipylsu
Föstudagur 03.12.21 Hafragrautur Kjúklingabringur, kartöflusmælki, hrásalat og kokteilsósa. Nýbakað brauð með osti , papriku og gúrku
Mánudagur 06.12.21 Hafragrautur Kjúklingabollur, ofnbakað smælki, sinnepsósa og grænmeti Ristað brauð með osti og gúrku
Þriðjudagur 07.12.21 Hafragrautur Steiktur fiskur með kartöflum, spergilkáli og remúlaðisósu Nýbakað brauð með eggjum og kavíar
Miðvikudagur 08.12.21 Hafragrautur Hrísgrjónagrautur og slátur Nýbakað brauð með mysing og kæfu
Fimmtudagur 09.12.21 Hafragrautur og slátur Soðin ýsa með kartöflum og feiti, rófum og rúgbrauði Nýbakað brauð með banana og spægipylsu
Föstudagur 10.12.21 Hafragrautur Hamborgarar og ofnbakaði kartöflubátar, hrásalat og kokteilsósa. Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku
Þriðjudagur 04.01.22 Cheerios og mjólk Snitsel, kartöflur, sósa og rauðkál Brauð með áleggi

Foreldravefur 180x85