Matseðillinn okkar
Skólaárið 2021 - 2022
Dagsetning | Morgunmatur | Hádegismatur | Kaffi |
---|---|---|---|
Miðvikudagur 01.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Spergilkálssúpa og heimabakað brauð með smjöri og kjúklingaskinku | Nýbakað brauð með áleggi |
Fimmtudagur 02.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Soðin ýsa með kartöflum, smjöri, gulrótum og rúgbrauði. | Nýbakað brauð með áleggi |
Föstudagur 03.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Kjúklinganúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. | Nýbakað brauð með áleggi. |
Þriðjudagur 07.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör og blómkál | Nýbakað brauð með áleggi |
Miðvikudagur 08.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Grjónagrautur og slátur | Nýbakað brauð með áleggi |
Fimmtudagur 09.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Grænmetisréttur í tómata- og basilsósu, kartöflusmælki, spergilkálssalat með sveppum | Nýbakað brauð með áleggi |
Föstudagur 10.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Kjúklingaborgari, ofnbakaðir kartöflubátar, kokteilsósa og salat | Nýbakað brauð með áleggi |
Mánudagur 13.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Lasagne, hrásalat og snittubrauð | Hrökkbrauð með osti, gúrku og sultu |
Þriðjudagur 14.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | ofnbökuð ýsa í rjómasósu, gulróta og sætkartöflumús, gúrka og tómatar | Nýbakað brauð með eggi og kavíar |
Miðvikudagur 15.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Flúðasveppasúpa og heimabakað brauð með osti og gúrku | Nýbakað brauð með kæfu og mysing |
Fimmtudagur 16.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Soðin ýsa með kartöflum, lauksmjöri, grænmeti og rúgbrauði. | Nýbakað brauð með salami og banana |
Föstudagur 17.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Kjöt í karrý með hrísgrjónum og gulrótum. | Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Mánudagur 20.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Kjúklingaleggir, ofnbakað smælki með hvítlauk, ferskt hrásalat og kokteilsósa | Ristað brauð með osti, gúrku og sultu |
Þriðjudagur 21.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Ofnbökuð langa í pestó með hrísgrjónum og spergilkálssalati | Heimabakað brauð með eggi og kavíar |
Miðvikudagur 22.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Ungversk grænmetissúpa og brauð með smjöri | Nýbakað brauð með kæfu og mysing |
Fimmtudagur 23.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Steiktur fiskur og tartarsósa, kartöflur og rófur | Nýbakað brauð með banana og salami |
Föstudagur 24.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Sætkartöflubuff með byggi, sósu og fersku grænmeti | Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Mánudagur 27.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Ítalskar kjötbollur í rjómasósu með kartöflumús og íslensku grænmeti | Ristað brauð með osti, sultu og gúrku |
Þriðjudagur 28.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Soðin ýsa með kartöflum, smjöri, gulrótum, rófum og rúgbrauði. | Heimabakað brauð með eggi og kavíar |
Miðvikudagur 29.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Hrísgrjónagrautur og slátur | Nýbakað brauð með kæfu og mysing |
Fimmtudagur 30.09.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi | Ofnbakaður fiskur með lauk og papriku, kartöflur og salat. | Nýbakað brauð með banana og salami |
Föstudagur 01.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Indversk súpa með sýrðum rjóma og naanbrauði | Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Mánudagur 18.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill, slátur og lýsi | Kjúklinganúðlur, hvítlauksbrauð og ferskt ávaxtasalat. | Hrökkbrauð með osti, gúrku og sultu |
Þriðjudagur 19.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Ýsa í tómat- og basilsósu, kartöflusmælki, gúrka og mjólk | Heimabakað brauð með eggjum og kavíar |
Miðvikudagur 20.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Lasagne, hrásalat og baguette | Heimabakað brauð með mysing og kæfu |
Föstudagur 22.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Kjötsúpa og flatkökur með smjöri osti | Heimabakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Fimmtudagur 21.10.21 | Hafragrautur, rúsínur, kanill og lýsi | Fiskibollur og íslenskar kartöflur með lauksmjöri og gulrótum | Heimabakað brauð með banana og salami |
Þriðjudagur 09.11.21 | Hafragrautur | Ofnbökuð langa, bygg í kryddjurtasósu og spergilkál | Nýbakað brauð með eggi og kavíar |
Miðvikudagur 10.11.21 | Hafragrautur | Hrísgrjónagrautur og slátur | Nýbakað brauð með mysing og kæfu |
Fimmtudagur 11.11.21 | Hafragrautur og slátur | Steiktur fiskur með kartöflum, rófum og remúlaðisósu | Nýbakað brauð með banana og spægipylsu |
Föstudagur 12.11.21 | Hafragrautur | Grænmetisbuff og hrísgrjón, ferskt hrásalat og sósa | Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Mánudagur 15.11.21 | Hafragrautur | Nautagúllas með kartöflumús, rauðkáli og sultu | Ristað brauð með osti, gúrku og sultu |
Þriðjudagur 16.11.21 | Hafragrautur | soðin ýsa, kartöflur, lauksmjör, spergilkál og rúgbrauð | Nýbakað brauð með eggi og kavíar |
Miðvikudagur 17.11.21 | Hafragrautur | Tómatsúpa og heimabakað brauð með kjúklingaskinku | Nýbakað brauð með kæfu og mysing |
Fimmtudagur 18.11.21 | Hafragrautur | Fiskibollur og kartöflur, karrýsósa og gulrætur | Nýbakað brauð með banana og spægipylsu |
Þriðjudagur 23.11.21 | Hafragrautur | Ofnbakaður silungur, feiti, kartöflur og blómkál | Nýbakað brauð með eggjum og kavíar |
Miðvikudagur 24.11.21 | Hafragrautur | Grjónagrautur og slátur | Nýbakað brauð með kæfu og mysing |
Fimmtudagur 25.11.21 | Hafragrautur og slátur | Plokkfiskur, soðnar gulrætur og rúgbrauð | Nýbakað brauð með banana og spægipylsu |
Föstudagur 26.11.21 | Hafragrautur | Píta með kjúklingi og grænmeti | Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Mánudagur 29.11.21 | Hafragrautur | Kjötbollur, hrísgrjón, sósa og grænmeti | Ristað brauð með osti, gúrkum og papriku |
Þriðjudagur 30.11.21 | Hafragrautur | Þorskur í tempura, hrísgrjón, salsa, sýrður rjómi og blaðsalat | Nýbakað brauð með eggjum og kavíar |
Miðvikudagur 01.12.21 | Hafragrautur | Gulrótarsúpa og heimabakað brauð með kjúklingaskinku | Nýbakað brauð með mysing og kæfu |
Fimmtudagur 02.12.21 | Hafragrautur | Soðin ýsa, kartöflur, feiti, blómkál og rúgbrauð | Nýbakað brauð með banana og spægipylsu |
Föstudagur 03.12.21 | Hafragrautur | Kjúklingabringur, kartöflusmælki, hrásalat og kokteilsósa. | Nýbakað brauð með osti , papriku og gúrku |
Mánudagur 06.12.21 | Hafragrautur | Kjúklingabollur, ofnbakað smælki, sinnepsósa og grænmeti | Ristað brauð með osti og gúrku |
Þriðjudagur 07.12.21 | Hafragrautur | Steiktur fiskur með kartöflum, spergilkáli og remúlaðisósu | Nýbakað brauð með eggjum og kavíar |
Miðvikudagur 08.12.21 | Hafragrautur | Hrísgrjónagrautur og slátur | Nýbakað brauð með mysing og kæfu |
Fimmtudagur 09.12.21 | Hafragrautur og slátur | Soðin ýsa með kartöflum og feiti, rófum og rúgbrauði | Nýbakað brauð með banana og spægipylsu |
Föstudagur 10.12.21 | Hafragrautur | Hamborgarar og ofnbakaði kartöflubátar, hrásalat og kokteilsósa. | Nýbakað brauð með osti, gúrku og papriku |
Þriðjudagur 04.01.22 | Cheerios og mjólk | Snitsel, kartöflur, sósa og rauðkál | Brauð með áleggi |