Foreldraráð

Í leikskólanum er starfandi foreldraráð sem sér um að fylgjast með innra starfi leikskólans, gefa umsögn  um starfsáætlun og geta komið með athugasemdir varðandi skólanámskrá, matseðil og öryggismál svo eitthvað sé nefnt.  Ef foreldrar hafa eitthvað við starfsemi skólans að athuga er þeim bent á viðkomandi einstaklinga sem skipa foreldraráð.

Foreldraráðið skipa:
Áslaug Eva Antonsdóttir (Óliver á Bala) 

Ástríður Jónsdóttir (Harpa Guðrún á Laut)

Sara Björk Stefánsdóttir (Aron Darri á Laut)

Anna Sigríður Einarsdóttir (Dagur á Brekku og Lilja á Bala)

Tengiliðir leikskólans eru leikskóla - og aðstoðarleikskólastjóri


Foreldravefur 180x85