Vissir þú að 29.júní er alþjóðlegur drullumalladagur?
Þetta vissum við og nýttum tækifærið til að sulla og baka drullukökur í góða veðrinu sem var þann daginn.
Hver og einn einasti bakari hefði verið stoltur af öllum flottu kökunum sem voru "bakaðar" í garðinum á Heiðarborg þann 29.júní síðastliðinn.
01 Júl2022