Starfsfólk utan deilda

Jóhanna Benný Hannesdóttir leikskólastjóri

Benný betriBenný er kennari og leikskólastjóri Heiðarborgar. Hún útskrifaðist úr Fósturskólanum 1991 er eiginkona og móðir fjögurra uppkominna drengja sem gerir hana að prinsessunni á heimilinu.
Hún ólst upp í vesturbæ Kópavogs en bjó í tuttugu ár á Akureyri.

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánar um starfsmann >>


Helena Sigurdórsdóttir

Helena 01Helena er sérkennslustjóri í Heiðarborg. Hún lærði þroskaþjálfann og hefur unnið sem slíkur bæði í Noregi og hér heima.  Netfangið hennar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánar um starfsmann >>


Ásrún Atladóttir

Ásrún Atladóttir

asrun2Ásrún er kennari að mennt og er í 75% vinnu í Heiðarborg. Hún sér um að leysa deildarstjórana af í undirbúning og er með tónlistarstund á hverri deild einu sinni í viku. Ásrún er snillingur í höndunum og í Heiðarborg má finna ýmislegt sem hún hefur saumað fyrir okkur. Netfangið hennar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánar um starfsmann >>


Foreldravefur 180x85